Fjallskilanefnd

33. fundur 23. ágúst 2017 kl. 08:47 - 08:47 Eldri-fundur

 

33. fundur fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 22. ágúst 2017 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Birgir H. Arason, formaður, Svanhildur Ósk Ketilsdóttir, aðalmaður, Orri Óttarsson, aðalmaður og Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Ólafur Rúnar Ólafsson Sveitarstjóri.

Svanhildur Ósk tók þátt í fundi gegnum síma og tölvu.

Dagskrá:

1. Fjallskil 2017 - 1706004
Nefndin kom saman að undangengum undirbúningi nefndarmanna. Farið yfir og gengið frá gangnaseðlum fyrir haustið 2017.

Heildarfjöldi fjár sem fjallskil eru lögð á eru 5.811
Heildarfjöldi dagsverka er 416
Heildarfjöldi sauðfjár er 6070

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 23:30

Getum við bætt efni síðunnar?