Fjallskilanefnd

43. fundur 11. júlí 2022 kl. 10:00 - 10:50 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Birgir H. Arason
  • Hákon Bjarki Harðarson
  • Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Birgir H. Arason formaður

Dagskrá:

1. Fjallskil 2022 - 2207005
Nefndin fór yfir gangnadaga sem verða eftirfarandi haustið 2022.
1. fjárgöngur verða 1. til 4. september.
2. fjárgöngur verða 16. til 18. september.

Hrossasmölun verður 30.september og stóðréttir 1.október árið 2022.

Árið 2023 verður hrossasmölum 6.október og stóðréttir 7.október.

2. Páll Ingvarsson - Varðandi smölun sauðfjár í Eyjafjarðarsveit og Glerárdal - 2110008
Fjallskilanefnd fer yfir innkomið erindi frá Páli Ingvarssyni varðandi smölun í Glerárdal. Fjallskilanefnd mun upplýsa Akureyrarbæ um gangnadaga í sveitarfélaginu og fyrirhugaður er fundur með Akureyrarbæ vegna fjallskilamála.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:50

Getum við bætt efni síðunnar?