Framkvæmdaráð

15. fundur 31. janúar 2012 kl. 08:42 - 08:42 Eldri-fundur

15 . fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 30. janúar 2012 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Einar Gíslason, Jón Stefánsson og Einar Tryggvi Thorlacius.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Farið var í vettvangsskoðun í Freyvang og íbúð á 3. hæð í Skólatröð 11.

Dagskrá:

1.  1201012 - Anddyri mötuneytis
 ákveðið að setja upp snaga í anddyri mötuneytis.
   
2.  1201010 - Freyvangur
 Snyrtingu fyrir fatlaða er lokið og jafnframt var lagfærð búningsaðstaða í norðurenda. Eftir er að ganga frá fatahengi.
ákveðið að setja dyragat á milli fundarherbergis og eldhúss. Framkvæmdin á að rúmast innan áætlunar.
   
3.  1201011 - Skólatröð 1
 Farið var yfir tilboð í glugga á norðurvegg skóla. ákveðið að ganga til samninga við Glugga ehf. á grundvelli tilboðs.
   
4.  1201009 - Skólatröð 11
 Borist hefur tilboð í glugga á norðurhlið og í svalahurðir. ákveðið að loka dyraopi við svalir, en taka tilboði í aðra glugga. Beðið er eftir tilboði í ísetningu glugganna.
þá voru skoðuð tilboð í eldhúsinnréttingu í eldhús á 3. hæð og ákveðið að semja við öl um smíði innréttingar.
ákveðið að skipta um ofna í stofu og svefnherbergjum.
 
   

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:00

Getum við bætt efni síðunnar?