Framkvæmdaráð

82. fundur 04. mars 2019 kl. 14:00 - 14:00 Eldri-fundur

82. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 28. febrúar 2019 og hófst hann kl. 09:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Elmar Sigurgeirsson, Finnur Yngvi Kristinsson, Jóhannes Ævar Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Erna Káradóttir, Erna Lind Rögnvaldsdóttir og Hrund Hlöðversdóttir.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson Oddviti.

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Ýmsir möguleikar ræddir varðandi leikskóla- og grunnskólabyggingar.
Rætt um möguleika í skólabyggingum.
Leikskólastjóri, grunnskólastjóri og forstöðumaður íþróttamiðstöðvar munu fara í þarfagreiningu varðandi aðstöðu og funda með sveitarstjóra fyrir næsta fund framkvæmdaráðs. Ákveðið að boða skólastjóra tónlistaskólans einnig að borðinu.
Gestir á fundi voru Erna Lind Rögnvaldsdóttir forstöðumaður íþróttamiðstöðvar, Erna Káradóttir leikskólastjóri, Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri Hrafnagilsskóla, Anna Guðmundsdóttir fomaður skólanefndar og Jóhannes Ævar Jónsson formaður skipulagsnefndar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00

Getum við bætt efni síðunnar?