Umhverfisnefnd

132. fundur 15. desember 2015 kl. 10:20 - 10:20 Eldri-fundur

132. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 19. nóvember 2015 og hófst hann kl. 15:30.

Fundinn sátu:
Hákon Bjarki Harðarson formaður, Ingólfur Jóhannsson aðalmaður, Sigríður Ásný Ketilsdóttir aðalmaður, Randver Karlsson varamaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Sigríður Ásný Ketilsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. 1511017 - Umhverfisverðlaun 2015
Umhverfisverðlaun 2015 hljóta Reykhús ytri og Laugarborg.

2. 1510008 - Fjárhagsáætlun umhverfisnefndar 2016
Nefndin kemur með tillögu um að gjald fyrir eyðingu dýraleifa verði hækkað um 6% og lífrænn úrgangur og almennt sorphirða um 3 %.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50

Getum við bætt efni síðunnar?