Umhverfisnefnd

99. fundur 13. október 2010 kl. 11:08 - 11:08 Eldri-fundur

99 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 4. október 2010 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Hulda M Jónsdóttir, Brynjar Skúlason, Jónas Vigfússon og Valur ásmundsson.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

á fundinn mættu fulltrúar Gámaþjónustu Norðurlands, Elías ólafsson, stjórnarformaður, Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri og Helgi Pálsson, rekstrarstjóri.
Einnig sátu fundinn sveitarstjórnarmennirnir Arnar árnason og Elmar Sigurgeirsson.

Dagskrá:

1.  0901023 - Megináherslur í úrgangsmálum
Fulltrúar Gámaþjónustu Norðurlands fóru yfir starfsemi Gámaþjónustu Norðurlands og kynntu hugmyndir sínar um hvernig hægt sé að standa að sorphirðumálum í Eyjafjarðarsveit.
   

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:50

Getum við bætt efni síðunnar?